„Ron Paul“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 58 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q15257
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ron Paul, official 109th Congress photo.jpg|thumb|Ron Paul.]]
'''Ronald Ernest „Ron“ Paul''' (f. [[20. ágúst]] [[1935]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[stjórnmálamaður]]. Paul, sem er [[Repúblikanaflokkurinn|repúblíkani]] situr í [[fulltrúadeild Bandaríkjaþings]] fyrir 14. kjördæmi [[Texas]]. Paul sóttist eftir tilnefningu sem forsetaframbjóðandi Repúblíkanaflokksins fyrir [[Forsetakosningarnar 2008 (Bandaríkin)|kosningarnar 2008]] og kosningarnar 2012. Sonur hans [[Rand Paul]] bar sigur úr býtum í kosningunum [[Kosningarnar 2. nóvember 2010 (Bandaríkin)|2. nóvember 2010]] sem [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildarþingmaður]] [[Kentucky]].
 
Paul sem er menntaður læknir hóf fyrst afskipti af stjórnmálum þegar hann bauð sig fram til þings fyrir 22. kjördæmi Texas 1974. Paul tapaði þá fyrir demokratanum Robert Casey, sem hafði verið þingmaður kjördæmisins síðan 1959. Eftir að Casey lét af þingstörfum 1976 sigraði Paul sérstakar aukakosningar til að fylla sætið þar til næsta þing kæmi saman í janúar 1977. Paul tapaði kosningunum í nóvember 1977 naumlega en bar sigur úr býtum 1980 og 1982. Paul var fyrsti repúblíkaninn sem náði kjöri í þessu kjördæmi.