„Rand Paul“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 14 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q463557
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
Í upphafi árs 2009 kom Paul til greina sem arftaki öldungadeildarþingmannsins [[Jim Bunning]] og staðfesti hann [[framboð]] sitt í ágúst sama ár. Hann sigraði [[Trey Greyson]] í prófkjöri Repúblikana 18. maí 2010 og sigraði loks frambjóðanda demókrata [[Jack Conway]] í kosningunum 2. nóvember 2010.
=== Skoðanir ===
Rand Paul er einn helsti gagnrýnandi utanríkisstefnu Bandaríkjanna og hefur talað gegn stríðsrekstri. Paul er í öllum kringumstæðum andsnúinn fóstureyðingum en er hlynntur notkun neyðarpillunnar. Hann tekur afstöðu gegn alríkinu í málinu og vill að hvert ríki hafi kost á að setja lög sem banni fóstureyðingar.
Hann er andsnúinn lögum sem gera löggæslu kleift að framkvæma leit án heimildar eða úrskurðar.
Þá er hann andstæðingur Federal Reserve Act sem segir til um miðstýrðan seðlabanka sem geti haft áhrif á vexti í landinu.