„Undirmálslán“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurlogi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Mjollin77 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
'''Undirmálslán''' voru [[lán]] til einstaklinga, sem ekki er víst að hafi verið borgunarmenn fyrir þeim, og sem áttu takmarkaðar eignir sem þjónað gátu sem tryggingar. Þetta gerði lánastofnunum í Bandaríkjunum kleift að krefjast hærri vaxta. Lánveitendur komu sér svo undan ábyrgð með því að selja umrædd lán til fjárfestingarbanka sem settu þau saman í svokallaða skuldavafninga sem voru tryggðir gegn greiðslutapi og seldir fjárfestum. Til að skýra þetta á mannamáli þá eru undirmálslán, lán sem voru veitt einstaklingum í Bandaríkjunum fyrir húsnæði. Lánin voru frábrugðin venjulegum lánum, það er að segja þeim lánum sem við þekkjum á Íslandi, að því leyti að einstaklingarnir þurftu ekki að sýna fram á neina sönnun þess að þeir gætu staðið við afborganir. Á Íslandi fer til dæmis fram greiðslumat til að meta hversu mikið við fáum lánað. Einstaklingar gátu því sagst vera með tíu milljónir í árstekjur en voru kannski bara með eina milljón. Síðan voru lánin líka með lægri vöxtum fyrstu eitt eða tvö árin en hækkuðu svo umtalsvert. Vandamálið sem hófst með undirmálslánabólunni var þegar vextir hækkuðu á lánunum á sama tíma og húsnæðisverð fór að lækka hratt. Margir einstaklingar voru klárlega ekki í stakk búnir að borga það og því fór sem fór. Þess má geta að húsnæðismarkaðurinn í Bandaríkjunum er 20 trilljónir dollarar. (20 Trilljón = 20.000 milljarðar) Það má síðan margfalda þetta með 100 til að fá út hversu há upphæðin er í íslenskum krónum.
'''Undirmálslán''' [[http://en.wikipedia.org/wiki/Sub-prime_loans]] svokölluðu voru veitt einstaklingum í Bandaríkjunum sem höfðu slæmt lánstraust.Lán þessi báru hærri vexti en venjuleg lán
#tilvísun [[http://en.wikipedia.org/wiki/Prime_loan]]
og vextir voru breytilegir. Bankarnir réttlættu háa vexti lánanna vegna þeirrar ástæðu að þeir væru að taka mikla áhættu með að lána fólki með slæmt lánstraust.
 
 
== Undirmálslán ==
'''Undirmálslán''' voru [[lán]] til einstaklinga, sem ekki er víst að hafi verið borgunarmenn fyrir þeim, og sem áttu takmarkaðar eignir sem þjónað gátu sem tryggingar. Þetta gerði lánastofnunum í Bandaríkjunum kleift að krefjast hærri vaxta. Lánveitendur komu sér svo undan ábyrgð með því að selja umrædd lán til fjárfestingarbanka sem settu þau saman í svokallaða skuldavafninga sem voru tryggðir gegn greiðslutapi og seldir fjárfestum. Til að skýra þetta á mannamáli þá eru undirmálslán, lán sem voru veitt einstaklingum í Bandaríkjunum fyrir húsnæði. Lánin voru frábrugðin venjulegum lánum, það er að segja þeim lánum sem við þekkjum á Íslandi, að því leyti að einstaklingarnir þurftu ekki að sýna fram á neina sönnun þess að þeir gætu staðið við afborganir. Á Íslandi fer til dæmis fram greiðslumat til að meta hversu mikið við fáum lánað. Einstaklingar gátu því sagst vera með tíu milljónir í árstekjur en voru kannski bara með eina milljón. Síðan voru lánin líka með lægri vöxtum fyrstu eitt eða tvö árin en hækkuðu svo umtalsvert. Vandamálið sem hófst með undirmálslánabólunni var þegar vextir hækkuðu á lánunum á sama tíma og húsnæðisverð fór að lækka hratt. Margir einstaklingar voru klárlega ekki í stakk búnir að borga það og því fór sem fór. Þess má geta að húsnæðismarkaðurinn í Bandaríkjunum er 20 trilljónir dollarar. (20 Trilljón = 20.000 milljarðar) Það má síðan margfalda þetta með 100 til að fá út hversu há upphæðin er í íslenskum krónum.
 
== Fjármálakreppan ==