„Matarsódi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 44 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q179731
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 17:
 
== Einu skipt út fyrir annað í uppskriftum ==
Oft má nota lyftiduft í staðinn fyrir matarsóda, þá oftast í hlutföllunum 3:1. Hafi uppskriftin gert ráð fyrir 1 teskeið af matarsóda eru notaðar 3 teskeiðar af lyftidufti í staðinn. Þó má gera ráð fyrir að bragðið af kökunni breytist eitthvað. Yfirleitt er ekki hægt að nota matarsóda eingöngu þegar uppskriftin gerir ráð fyrir lyftidufti, nema þá ef bætt er við súru hráefni til að koma lyftingunni af stað, því að matarsóda vantar sýruna til að fá kökuna til að lyftast. Bragðið breytist að sjálfsögðu eitthvað við þetta. Útbúa má heimagert lyftiduft úr matarsóda og [[vínsteinn|vínstein]] (kalíumbítartar - KC4H5O6KC<sub>4</sub>H<sub>5</sub>O<sub>6</sub> ) og þá er blandað saman einum hluta af vínstein á móti tveimur af matarsóda og einum af maíssterkju (einnig má sleppa sterkjunni en þá geymist lyftiduftið verr og það þarf að nota heldur meira af því en ella). Þetta lyftiduft er þó ekki tvívirkt og því þarf að baka kökur þar sem það er notað um leið og deigið er tilbúið.
 
== Tenglar ==