„Kerið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kerið''' er [[gíghóll]] í [[Grímsnes]]i. Það er 270 [[metri|m]] langt og um 170 m breitt. Gígurinn er 55 m djúpur og niðri í honum er tjörn. Dýpt tjarnarinnar fer eftir [[grunnvatnsstaða|grunnvatnsstöðu]], hún er 7 til 14 m djúp.
 
Kerið var áður talið [[sprengugígursprengigígur]] en núna er talið að það sé niðurfall eftir hrun [[gjallgígur|gjallgígs]]. Talið er að þessi gjallgígur hafi verið einn af mörgum gjallgígum sem gusu þarna fyrir 5000 til 6000 árum og mynduðu [[Grímsneshraun]].
 
Gosið sem myndaði keriðKerið hefur tekið nokkurn tíma. Rauði liturinn á gjallinu stafar af [[oxun]] [[járn]]sins í kvikunni (hematít).
 
== Heimildir ==