Munur á milli breytinga „Járnbrautarbólan í Bretlandi“

ekkert breytingarágrip
'''Járnbrautar bólanJárnbrautarbólan í Bretlandi''' var [[efnahagsbóla]] sem átti sér stað í [[Bretland]]i á fjórða áratug [[19. öld|19. aldar]]. Hún fól í sér ákveðið æði sem skapaðist í kringum lagningu járnbrautateina[[járnbraut]]ateina þvert og endilangt um Bretland þar sem fólk hópaðist til við að versla [[hlutabréf]] í fyrirtækjum í járnbrautariðnaði. Rétt eins og Internet [[internet]]bólan sem átti sér stað í lok [[20. öld|20. aldar]], var breska járnbrautar bólan afleiðing af oftrú gagnvart viðskipta tækifærumviðskiptatækifærum í þeirri [[nýsköpun]] sem járnbrautir voru á þessum tíma. Þó að járnbrautalestir séu nú partur af daglegu lífi fólks víða um heim, voru þær eitt sinn rétt eins byltingakenndar eins og internetið þegar það fór í loftið. Á meðan hlutabréf í járnbrautarfyrirtækjum óx og náði nýjum hæðum á hlutabréfamarkaði, byggðust upp þúsundir kílómetra af lestarteinum þannig að um offjárfestingu var að ræða. Þegar Járnbrautar bólanjárnbrautarbólan loks sprakk fóru mörg fyrirtæki sem fjárfest höfðu í þessum brautarteinum á hausinn, hlutabréf í fyrirtækjunum hrundi og fjárfestar töpuðu gríðarlega háum fjárhæðum.
 
[[Image:Opening Liverpool and Manchester Railway.jpg|thumb|right|A painting of the inaugural journey of the Liverpool and Manchester Railway, by A.B. Clayton.]]