Munur á milli breytinga „Járnbrautarbólan í Bretlandi“

ekkert breytingarágrip
 
Iðnbyltingin í Bretlandi var komin vel á veg á 4. áratug nítjándu aldar og vegna þess hversu hröð þróun átti sér stað í henni var þörfin fyrir hraðvirkari flutningsmáta ríkari en áður. Flytja þurfti mikið magn af kolum, járni og öðrum hráefnum. Landið var rísandi og hagvöxtur talsverður og þar sem slíkar aðstæður voru uppi, buðu hestvagnar og flutningar á ám og vötnum ekki upp á þann hraða sem sífellt meir var sóst eftir. Það var svo árið 1830 sem að fyrstu járnbrautateinarnir voru teknir í notkun. Það var leið milli iðnaðarborganna Liverpool og Manchester. [[Image:Opening Liverpool and Manchester Railway.jpg|thumb|right|A painting of the inaugural journey of the Liverpool and Manchester Railway, by A.B. Clayton.]]
 
 
 
== Bóluskeiðið ==
43

breytingar