„Niccolò Machiavelli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 105 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1399
Lína 5:
== Stjórnmálaheimspeki Machiavelli ==
Rit Machiavelli um stjórnspeki (þá helst ''Furstinn'', þar sem hann heldur sig við umræðu furstadæma) lýsa með skarpskyggni og raunsæi stjórnmálalífi þess tíma, verk hans má þó yfirfæra á nútíma stjórnmál. Ólíkt [[Tómas frá Aquino|heilögum Tómasi]] —sem taldi það vera í eðli mannsins að uppfylla tilætlanir [[Guð]]s— þá segir hann eðli mannsins einkennast af eigingirni, fégirni og grimmd. Meginmarkmið [[landstjórn]]ar er að auka [[vald]] landsins og stjórnendur þess ættu ávallt að sniðganga [[siðferðisreglur]], [[lög]] og loforð þegar kemur að því að tryggja og auka völd, þeir lúti þó einni reglu og hún er að tryggja hagsmuni ríkisins. ''Furstinn'' (m.ö.o. stjórnendurnir) ætti því að sitja einn um völd og láta trú og annað ekki trufla sig. Furstinn ætti að virða eðli þegna sinna en notfæra sér þörf þeirra fyrir öryggi og vernd. Velferð þeirra er honum þó algjört aukaatriði, nema það henti til valdaaukninga. Í ritinu ''[[Orðræðan]]'' metur hann á svipaðan hátt ýmis [[stjórnkerfi]] og kemst að raun um að [[lýðveldi]] sé líklegast besta og stöðugasta kerfið ef það nýtur stuðnings þegnanna.
 
 
[[File:Machiavel Offices Florence.jpg|thumb|left|"Niccolò Machiavelli"]]
 
== Ritverk Machiavelli ==
Lína 28 ⟶ 31:
* ''Vita di Castruccio Castracani da Lucca,'' [[1520]]
* ''Istorie fiorentine,'' 8 books, [[1521]]-[[1525]]
* ''Frammenti storici,'' [[1525]].
 
== Tenglar ==