„Rúnar Helgi Vignisson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rúnar Helgi Vignisson''' er [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]] og þýðandi og dósent í [[ritlist]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hann hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2006 fyrir Barndóm eftir J. M. Coetzee og verðlaun Menntaráðs Reykjavíkurborgar árið 2007 fyrir bestu þýddu barnabókina, „Sólvæng“. Meðal annarra útgefinna verka hans má nefna skáldsögurnar „Nautnastuld“ (1990), „Ástfóstur“ (1997) og, „Feigðarflan“ (2005) og smásagnasafnið „Ást í meinum“ sem hreppti Menningarverðlaun DV 2012.
 
{{stubbur|æviágrip}}