Munur á milli breytinga „Síld“

20 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 19 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q209907)
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
}}
'''Síld''' ([[fræðiheiti]]: ''Clupea harengus'') er [[Fiskur | fisktegund]] sem finnst beggja vegna [[Atlantshaf]]sins þar sem hún safnast í stórar [[fiskitorfa|torfur]] eða flekki. Síld er algengasta fisktegund í heimi.
 
'''Síld''' ([[fræðiheiti]]: ''Clupea harengus'') er [[Fiskur | fisktegund]] sem finnst beggja vegna [[Atlantshaf]]sins þar sem hún safnast í stórar [[fiskitorfa|torfur]] eða flekki. Síld er algengasta fisktegund í heimi.
 
== Síldartorfur ==
[[Mynd:Heringsschwarm.gif|thumb|left|280px|Hreyfimynd tekin neðansjávar af síldartorfu á leið til [[hrygningarstöðvar|hrygningarstöðva]] í Eystrasalti.]]Sama fjarlægð er milli allra fiska í torfu og þeir synda allir í sömu áttina. Sennilega berast boð á milli fiskanna í torfunni. Komi styggð að fiskunum getur torfan beygt til hægri eða vinstri á örskotstundu eða synt upp eða niður. Í síldartorfu eru oft 10 -til 100 þús.þúsund en í torfum geta líka verið margar milljónir fiska. Sennilegt er að torfan sé náttúruleg vörn gegn ásókn annarra sjávardýra. [[Afræningi|Afræningjar]] síldar í náttúrunni eru [[selur|selir]], [[hvalur|hvalir]], [[þorskur|þorskar]] og aðrir stórir fiskar. Síldartorfur fara oft 50 km leið á hverjum degi í marga daga í röð.
 
Auðvelt er fyrir veiðimenn að fylgjast með torfum með rafeinda- og [[bergmálstækni]].
<br style="clear:both"> <!-- force image to begin on new line -->
[[Mynd:Herring catch-Sep200.jpg|thumb|right|300px|Síldarafla landað]]
[[FileMynd:Heringsfass.JPG|thumb|300px|left|síld tunnu]]
 
== Heimkynni ==
Heimkynni síldarinar eru í [[Norður-Atlantshaf]]i. Í Norðaustur-Atlantshafi finnst hún frá [[Barentshaf]]i suður til [[Biskajaflói | Biskajaflóa]], í Norðvestur-Atlantshafi er hún við [[Grænland]] og frá [[Labrador]] suður til Hatterashöfða í Norður-Karólínuríki [[Bandaríkin | Bandaríkjanna]]. Við [[Ísland]] er síld allt í kringum landið.
 
Síldin er uppsjávar- og miðsævisfiskur þótt hún hrygni við botn. Hún finnst frá yfirborði og niður á 20-250 metra dýpi, er ekki sérlega viðkvæm fyrir [[salt | seltustigi]] [[haf | sjávar]] og á það jafnvel til að flækjast upp í [[árósar | árósa]].
 
Síldin er uppsjávar- og miðsævisfiskur þótt hún hrygni við botn. Hún finnst frá yfirborði og niður á 20-250 metra dýpi, er ekki sérlega viðkvæm fyrir [[salt | seltustigi]] [[haf | sjávar]] og á það jafnvel til að flækjast upp í [[árósar | árósa]].
 
== Fæða ==
Aðalfæða síldar er ýmis konar [[sviflæg]] [[smákrabbadýr]] svo sem [[rauðáta]] en einnig [[ljósáta]], [[loðna]], [[sandsíli]] og lirfur þessara fiska. Síldin eltir rauðátuflekki. Þegar [[þörungablómi|þörungar blómstra]] og smákrabbadýr eins og rauðáta hafa nóg æti þá er fæða fyrir síld nánast ótakmörkuð. Þess vegna getur síldin safnast saman í stóra flekki eða torfur og er mikil fjöldi einstaklinga á litlu svæði. Það dregur úr vexti þörunga á vetrarlagi og þar með versna lífsskilyrði þeirra dýra sem síld lifir á. Síldin hefur þá minna æti en bregst við því með að safna mikilli [[búkfita|búkfitu]] og [[innyflamör]] á sumrin.
 
== Stofnar á Íslandsmiðum ==
Allt frá [[1970]] hafa síldveiðar Íslendinga nær eingöngu byggst á einum og sama síldarstofninum, íslensku sumargotssíldinni. Þessu var þó ekki þannig háttað fyrr á árum því að við Ísland hefur veiðst síld úr þremur síldarstofnum, þ.e.a.s.það er að segja íslenskri sumargotssíld, íslenskri vorgotssíld og norsk-íslenska síldarstofninum. Tveir hinir fyrstnefndu hrygna við Ísland en hinn síðasttaldi við [[Noregur|Noreg]].
 
== Stofnar á Íslandsmiðum ==
Allt frá [[1970]] hafa síldveiðar Íslendinga nær eingöngu byggst á einum og sama síldarstofninum, íslensku sumargotssíldinni. Þessu var þó ekki þannig háttað fyrr á árum því að við Ísland hefur veiðst síld úr þremur síldarstofnum, þ.e.a.s. íslenskri sumargotssíld, íslenskri vorgotssíld og norsk-íslenska síldarstofninum. Tveir hinir fyrstnefndu hrygna við Ísland en hinn síðasttaldi við [[Noreg]].
=== Íslenska sumargotssíldin ===
Í samanburði við marga aðra síldarstofna er íslenski sumargotsstofninn ekki stór. Á seinni hluta 6. áratugarins og fram um [[1965]] er talið að hrygningarstofninn hafi verið á bilinu 150–280150 – 280 þúsund [[tonn]]. Um og upp úr [[1960]] var farið að veiða sumargotssíldina í [[hringnót]] árið um kring. Við það jókst aflinn úr 15–5015 – 50 þúsund tonnum í 70–13070 – 130 þúsund tonn. Á árunum [[1968]] [[1971]] var svo mjög að stofninum sorfið að ársaflinn varð aldrei meiri en 10–1510 – 15 þúsund tonn þrátt fyrir gífurlega sókn. Stofninn hrundi og [[1972]] voru veiðar bannaðar nema í [[rannsókn]]askyni.
 
Með tilkomu veiðibannsins náði íslenska sumargotssíldin sér furðu fljótt á strik. Upphafið var árgangurinn frá 1971 og afkomendur hans frá [[1974]] og [[1975]], en [[kynþroski | kynþroskaaldur]] sumargotssíldarinnar lækkaði um 1–21 – 2 ár meðan stofninn var hvað minnstur. Hóflega hefur verið veitt úr íslenska sumargotsstofninum seinustu 25 árin, oftast 20–2520 – 25% á ári en það er nálægt kjörsókn. Árangurinn hefur heldur ekki látið á sér standa. Stórir árgangar hafa verið algengir allt frá [[1979]] og hrygningarstofninn telst nú vera um hálf milljón tonna og [[afli]]nn um 100 þúsund tonn á ári. Umgengni um þennan fiskstofn seinasta aldarfjórðunginn er nú alls staðar talin skólabókardæmi um hagkvæma [[Kvótakerfið | stjórn fiskveiða]].
 
=== Íslenska vorgotssíldin ===
Líkt og sumargotssíldin hrundi íslenski vorgotssíldarstofninn vegna [[ofveiði]] og e.t.v.ef til vill [[náttúruhamfarir | náttúruhamfara]] á 7. áratug 20. aldar. Á þeim er þó sá reginmunur að sumargotsstofninn náði smám saman fyrri stærð en íslensk vorgotssíld finnst nánast ekki lengur.
 
=== Norsk-íslenski síldarstofninn ===
Norsk-íslenski síldarstofninn er langstærstur af þessum þremur og er raunar stærsti síldarstofn sem um getur. Hann hrygnir einkum við Noreg en einnig við [[Færeyjar]] og kom í ætisleit til Íslands á sumrin og fyllti þá [[fjörður | firði]] og [[flói | flóa]]. Þetta var hin fræga Norðurlandssíld. Hún þótti feitari og ljúffengari en önnur síld til söltunar og var alþekkt á mörkuðum sem Íslandssíld þótt hún væri reyndar af norskum uppruna.
 
Á hafísárunum (1965–[[1969]]) hraktist síldin frá [[Norðurland]]i vegna sjávarkulda og átuleysis. Um það leyti hrundi norsk-íslenski síldarstofninn. Aflinn hafði þá skömmu áður farið í tvær milljónir tonna. Þar af veiddu Norðmenn um 500 þús. tonn af ókynþroska smásíld. Ef miðað er við fjölda er smásíldarveiðin yfirgnæfandi og olli mestu um hrun stofnsins. Norsk-íslenska síldin var í mikilli lægð næstu 20 árin og hélt sig þá eingöngu við strendur Noregs. Eftir [[1990]] hefur stofninn loks braggast og náð fyrri stærð við lok tíunda áratugar tuttugustu aldarinnar. Þrátt fyrir þetta hefur hann ekki komið aftur á grunnmið norðanlands.
 
Á hafísárunum (1965–1965 – [[1969]]) hraktist síldin frá [[Norðurland]]i vegna sjávarkulda og átuleysis. Um það leyti hrundi norsk-íslenski síldarstofninn. Aflinn hafði þá skömmu áður farið í tvær milljónir tonna. Þar af veiddu Norðmenn um 500 þús.þúsund tonn af ókynþroska smásíld. Ef miðað er við fjölda er smásíldarveiðin yfirgnæfandi og olli mestu um hrun stofnsins. Norsk-íslenska síldin var í mikilli lægð næstu 20 árin og hélt sig þá eingöngu við strendur Noregs. Eftir [[1990]] hefur stofninn loks braggast og náð fyrri stærð við lok tíunda áratugar tuttugustu aldarinnar. Þrátt fyrir þetta hefur hann ekki komið aftur á grunnmið norðanlands.
Ómögulegt er að spá fyrir um það hvenær þessi stærsti síldarstofn veraldar heimsækir okkur í líkum mæli og á árum áður, en líklega er það háð því að stofninn haldist stór, vetursetustöðvarnar færist frá Noregsströndum til [[Austfirðir | Austfjarða]] og góðæri ríki á Íslandsmiðum.
 
Ómögulegt er að spá fyrir um það hvenær þessi stærsti síldarstofn veraldar heimsækir okkur í líkum mæli og á árum áður, en líklega er það háð því að stofninn haldist stór, vetursetustöðvarnar færist frá Noregsströndum til [[Austfirðir | Austfjarða]] og góðæri ríki á Íslandsmiðum.
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Atlantic herring | mánuðurskoðað = 30. júlí | árskoðað = 2006}}
* {{vefheimild|url=http://www.hafro.is/images/lifriki/sild.pdf|titill=Lífríki sjávar - Síld (bæklingur frá Hafrannsóknarstofnun)|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2006}}