„Skírdagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:DaVinci LastSupper high res 2 nowatmrk.jpg|thumb|300px|right|
Síðasta kvöldmáltíðin hefur verið listarmönnum mjög hugleikið viðfangsefni í gegnum aldirnar. Veggmynd [[Leonardo da Vinci]] (1452-1519) í [[Mílanó]] á [[Ítalía|Ítalíu]] er sjálfsagt þekktust þeirra.]]
'''Skírdagur''' er síðasti [[fimmtudagur]] fyrir [[Páskar|páska]]. Hann var upphafsdagur hinnar fornu páskahátíðar [[Gyðingar|Gyðinga]] árið sem [[Jesús Kristur]] er talin hafa verið [[Krossfesting|krossfestur]]. Þennan dag minnast [[kristni]]r þess að kristur þvoði fætur lærisveinanna fyrir [[síðasta kvöldmáltíðin|hinarhina heilögu kvöldmáltíðarkvöldmáltíð]].
 
==Heitið Skírdagur==