„Upptökustjóri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q183945
Bætti við frægum upptökustjóra
Lína 1:
'''Upptökustjóri''' er í [[tónlistarútgáfa|tónlistarútgáfu]] sá sem hefur yfirumsjón með [[upptaka|upptöku]], [[hljóðblöndun]] og [[frumritun]] [[tónlist]]ar fyrir framleiðslu [[hljómplata|hljómplötu]]. Yfirleitt er upptökustjórinn í mörgum hlutverkum, stjórnar upptökusessjónum og samræmir vinnu flytjenda.
 
Upptökustjórar eru oft tengdir við vissan hljóm eða [[tónlistarstefna|tónlistarstefnu]] og hafa mikil áhrif á það hvernig endanlega útgefin tónlist hljómar. Dæmi um fræga upptökustjóra eru [[Phil Spector]], [[Alan Parsons]], [[Nigel Godrich]] og [[Dr. Dre]].
 
{{Stubbur|tónlist}}