„Vatnsafl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 48 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q170196
Lína 52:
Íslendingar eru duglegir í nýta sér innlendar orkulindir. Tæplega 82% af allri orku sem notuð er hér á Íslandi er innlend og kemur frá endurnýjanlegum orkulindum. Hlutfall vatnsorku af hlutfallslegri notkun Íslendinga hefur aukist verulega frá árinu 1945. Af innlendu orkunni voru árið 2007 um 15% af heildarnotkun frá vatnsafli og 67% frá nýtingu jarðgufu og munar þar mestu um hitaveitu til húshitunar. Afganginn, um 18%, fáum við frá innfluttum orkugjöfum, fyrst og fremst eldsneyti, 15,6% (bensín og olía), og munar þar mestu um fiskveiði- og bílaflotana, og 2,2% frá kolum.<ref> Vefur Rammaáætlunar, sótt 12 apríl af: http://www.rammaaaetlun.is/virkjanakostir/1-afangi/</ref>
 
Stærstu virkjanirvatnsaflsvirkjanir á Íslandi eru: KárhnjúkarKárahnjúkar 690 MW, Búrfell 270 MW, Hrauneyjafoss 210 MW, Sigalda 150 MW, Sultartangiog 120Blanda 150 MW.
 
Virkanlegt heildarafl vatnsorku hér á landi er talið vera um 50 TWh þegar búið er að meta hvaða kostum yrði sleppt með tilliti til náttúruverndar <ref>http://www.utanrikisraduneyti.is/samningar/ees/EESUndir/nr/1416</ref>. Árið 2007 nam raforkuvinnsla innanlands um 12.000 GWh og þar af komu um 70% vinnslunnar frá vatnorkuverum, eða 8.400 GWh.<ref>Vefur Rammaátælunar, sótt 19 apríl af: http://www.rammaaaetlun.is/virkjanakostir/1-afangi/</ref>