Munur á milli breytinga „Svarfdæla saga“

m
m (Bot: Flyt 6 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q723785)
(m)
[[Mynd:Hof í Svarfaðardal.jpg|right|thumb|Hof, hér stóð bær Ljótólfs goða, fyrsta landnámsmanns í Svarfaðardal.]]
[[Mynd:Grund í Svarfaðardal.jpg|right|thumb|Grund, landnámsjörð Þorsteins svörfuðar.]]
'''Svarfdæla saga''' (eða '''Svarfdæla''') er fornsaga sem telst til [[Íslendingasögurnar|Íslendingasagna]]. Hún segir frá landnámi í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] og deilum og vígaferlum í dalnum á landnámsöld. Þar áttust við [[Ljótólfur goði]] á [[Hof í Svarfaðardal|Hofi]] og [[Þorsteinn svörfuður]] á [[Grund í Svarfaðardal|Grund]] og þeirra menn. Frásögnin er allstórbrotin þar sem [[berserkur]]inn og skáldið [[Klaufi Hafþórsson]] kemur mikið við sögu bæði lífs og liðinn og hin skapmikla Ingveldur fagurkinn. Þótt margt sé heldur ótrúlegt í frásögninni hafa fornminjar þótt benda til þess að í henni sé sannsögulegur kjarni. Skáldsögur, leikrit og söngvar hafa verið samin upp úr Svarfdælu til dæmis sagan ''Hér liggur skáld'' eftir [[Þórarinn Eldjárn]].
 
Svarfdæla saga slapp ekki ósködduð gegn um aldirnar. [[Jónas Kristjánsson]] rannsakaði söguna og skrifaði formala að henni í Íslenskum fornritum <ref>Jónas Kristjánsson 19661956. SvarfdælasagaSvarfdæla saga. RitÍslensk fornrit IX, HandritastofnunarHið Íslandsíslenska IIfornritafélag</ref>
og gaf síðar út sérstaklega með efnismiklum formála á vegum Handritastofnunar 1966.<ref>Jónas Kristjánsson 19561966. Svarfdæla sagaSvarfdælasaga. Íslensk fornrit IX,Rit HiðHandritastofnunar íslenskaÍslands fornritafélagII</ref> Aðeins eitt blað úr skinni er til af sögunni, sem talið er vera úr skinnbók frá 15. öld. Þau pappírshandrit sem til eru af sögunni eru öll talin runnin frá einu pappírshandriti frá 17. öld sem gert hefur verið eftir illa förnu skinnhandriti. Nokkrir kaflar hafa glatast úr sögunni ("eyðan mikla í Svarfdælu") og auk þess eru nokkrar minni eyður. Minnstu hefur munað að sagan glataðist með öllu.
 
 
Óskráður notandi