„Dymbilvika“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q131080
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dymbilvika''' (''páskavika'', ''kyrravika'', ''dymbildagavika'') er vikan fyrir [[Páskar|páska]] og síðasta vika [[Langafasta|lönguföstu]]. Hún hefst á [[Pálmasunnudagur|pálmasunnudag]] og lýkur á laugardeginum fyrir [[Páskadagur|páskadag]]. Í [[Kristni|kristinni trú]] er venjan að tileinka þessa viku kyrrð og íhugun [[Guðspjöllin|guðspjallanna]]. Á páskadag hefst svo [[páskavika]]n. Dymbilvika heitir einnig öðru nafni efsta vika, þ.e. síðasta vikan fyrir páska. Nafnið kyrravika bendir svo á að í þessari viku skyldu menn vera hljóðari og hæglátari en nokkru sinni endranær og liggja á bæn.
 
== Dymbildagar ==