„Ágúst Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 4 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q249927
Colin (spjall | framlög)
File:Sakkunnig for mobilitetsstod och stod till natverk (6).jpg
Lína 1:
[[File:Sakkunnig for mobilitetsstod och stod till natverk (6).jpg|thumb]]
'''Ágúst Guðmundsson''' ([[29. júní]] [[1947]]) er íslenskur [[leikstjóri]]. Fyrsta kvikmyndin hans, [[Land og synir (kvikmynd)|Land og synir]] frá árinu 1980 er stundum kölluð upphaf íslenska kvikmyndavorsins, en með því er verið að tala um upphaf [[Íslensk kvikmyndagerð|íslenskrar kvikmyndagerðar]] síðari tíma. Ágúst er í kvikmyndaráði [[Bandalag íslenskra listamanna|Bandalags íslenskra listamanna]].