„Eskifjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kiddithor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kiddithor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Eskifjörður var verslunarstaður fyrr á öldum og var einn hinna sex staða á Íslandi, sem fengu [[kaupstaðarréttindi]] árið [[1786]] við afnám [[Einokunarverslunin|einokunarverslunarinnar]], en missti þau aftur síðar. Árið 1798 reisti danska verslunarfyrirtækið [[Örum og Wulff]] verslunarhús í Útkaupstað, sem svo er kallaður, og hóf þar verslun. Það var þó ekki fyrr en Norðmenn hófu [[síld]]veiðar við Ísland á síðari hluta 19. aldar sem íbúum tók að fjölga verulega og árið 1902 voru íbúarnir orðnir 228.
 
Á Eskifirði er eitt af flottustu steinasöfnum á landinu, [[Steinasafn SörensSigurborgar og SigurborgarSörens]]
 
Aðalatvinnuvegur íbúa Eskifjarðar er [[sjávarútvegur]] og [[fiskvinnsla]] en verslun og þjónusta eru einnig mikilvægar atvinnugreinar. Á Eskifirði er [[Sjóminjasafn Austurland]]s í gömlu húsi sem Örum og Wulff byggðu um 1816 og þar má sjá minjar um sjósókn á Austfjörðum og byggðasögu og atvinnulíf á Eskifirði. Aðsetur sýslumannsembættis [[Suður-Múlasýsla|Suður-Múlasýslu]] var flutt til Eskifjarðar 1853 og þar er miðstöð löggæslu á Austurlandi.