„Brúnjörð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Brúnjörð''' ([[fræðiheiti]] ''Brown Andosol'') er [[jarðvegsgerð]] sem einkennist af [[þurrlendi]]. Í brúnjörð er oft mikið af [[allófan]] og [[járnhýdrít]]i og [[öskulag|öskulög]] geta verið áberandi en þar sem mikið [[áfok]] er þá er lítið af [[leir]] en mikið af lítið veðruðu [[gjóskugler]]i. Mikið magn lífrænna efna getur verið í brúnjörð.
 
{{stubbur|jarðfræði}}
 
[[Flokkur:Jarðvegsgerðir]]