„Thor Heyerdahl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m adda {{hreingerning}}
Lína 11:
Heyerdahl lagði fram kenningar um uppruna fólks á Pólónesísku eyjunum á árunum sem hann dvaldi á eyjunni Fatu Hiva. Heyerdahl hélt því fram að fornmenn í Suður-Ameríku hefðu í raun verið færir um að ferðast mun lengra sjóleiðina en áður hafði verið talið og að uppruni íbúa eyjanna í Suður-Kyrrahafi hafi í raun komið frá Suður-Ameríku en ekki frá meginlandi Asíu eins og af flestum er talið.
 
Við komuna til Pólýnesía voru hinn ungi nemandi Heyerdahl og brúður hans Liv, samþykkt af æðsta ráðamanni Polýnesíu að nafn Teriieroo, árið 1937. Eftir að hafa kynnt sér siði, menningu og lifnaðarhætti í Pólýnesíu, settist Heyerdahl og Liv að í eitt ár, á einangruðu eyjunni Fatu Hiva. Þar lagðu Heyerdahl stund á rannsóknir í dýrafræðum ásamt því að lifa samkvæmt hefðbundnum lifnaðarháttum innbúa.
Heyerdahl hélt því fram að í Inka þjóðsögunni hafi verið til sól-guð sem hét Viracocha Con-Tici sem var æðsti guð goðsagnakenndra vera en þær verur voru taldar bera yfirbragð af fölu skinni, í Perú. Upprunalega nafn Viracocha var Kon-Tiki eða Illa-Tiki, sem þýðir sól-Tiki eða eld-Tiki. Kon-Tiki var æðsti prestur og sól-konungur þessara goðsagnakenndu „hvítu manna“ sem skildu eftir sig gríðarlegar rústir á ströndum Lake Titicaca. Goðsögnin hélt áfram um þessa dularfulla „hvítu menn“, um að þá hafi verið ráðist og þeir neyðst til að flýja Perú. Goðsögnin endar með að Kon-Tiki og hans menn hverfa vestur um haf að sögn.
 
Á þessum tíma tók hann að hugleiða núverandi kenningar um hvernig Suður Kyrrahafsíbúar höfðu náð eyjunum. Við sífellda baráttu við austanstæða vinda og strauma, þegar hann og innfæddir héldu á sjóinn að veiða, missti hann trú á kenningum kennslubóka um að þessar eyjar hafi fundist af frumbyggjum frá meginlandi Asíu og að uppruni þeirra væri því þaðan komin. Í stað þess varð Heyerdahl sannfærður um að landnámsmenn hefðu komið með hafstraumum úr vestri rétt eins og gróður og dýralíf hafði gert.
 
Heyerdahl yfirgaf því rannsóknir sínar á dýralífi eyjanna og hóf mikla rannsókn til að prófa kenningar sínar um upprunanlegan kynstofn og menningu pólinesýsku þjóðarinnar. Hann lagði til að flutningur til Pólýnesía hafði fylgt náttúrulegum, Norður Kyrrahafs straumum, og leita ætti því að uppruna innbúa Pólýnesíu, að ströndum Bresku Kólumbíu og Perú.
 
á meðan Heyerdahl starfaði við Þjóðminjasafn Bresku Kólómbíu gaf hann fyrst út rit um kenningar sínar. Í því riti leggur Heyerdahl til að forfeður innfæddra íbúa Pólýnesíu hefðu sest þar að í tveimur bylgjum. Sú fyrri hefði náð að Polynesiu en sú seinni að Páskaeyjumog að ferðamáti þeirra hafi verið svokallaðir Balsa flekar. Öldum síðar hafi svo annað þjóðerni náð Hawaii í stórum, tvöfaldum-kanúum frá Bresku Kólómbíu. Niðurstöður rannsókna Heyerdahl voru síðar birtar í 800 blaðsíðna bindi hans, "American Indians í Kyrrahafi"
 
== Kon-Tiki ==