Munur á milli breytinga „Thor Heyerdahl“

m
adda {{hreingerning}}
m
m (adda {{hreingerning}})
{{hreingerning}}
[[Mynd:ThorHeyerdahl.jpg|thumb|Thor Heyerdahl]]
'''Thor Heyerdahl''' (f. [[6. október]] [[1914]], d. [[18. apríl]] [[2002]]) var [[Noregur|norskur]] ævintýramaður, mannfræðingur og rithöfundur. Hann er sennilega þekktastur fyrir að hafa siglt á flekanum [[Kon-Tiki]] yfir [[Kyrrahaf]]ið frá [[Perú]] til eyjanna í Suður-Kyrrahafi. Heyerdahl trúði því að fólk hafi getað ferðast mun lengri sjóleiðir til forna en talið er og að vöruskipti á milli landa hafi jafnvel verið möguleg. Með ferð sinni á Kon-Tiki tókst honum að sýna fram á að það hafi verið mögulegt, tæknilega séð, löngu fyrr en viðteknar kenningar vilja ætla.