Opna aðalvalmynd

Breytingar

== Kon-Tiki ==
Til að sanna kenningar sínar byggði Heyerdahl flekann Kont-Tiki árið 1947 sem var samskonar fleki og hann taldi fyrstu landnema eyjanna hafa komið á.
Kon-Tiki var byggður í Perú og Heyerdahl, ásamt fimm manna áhöfn sinni, náði að sigla honum yfir Kyrrahafið frá Perú til Raroia í Pólónesja. Þeir sigldu á sker við Raroia en þá höfðu þeir þegar ferðast 8000 km á 101 degi og sönnuðu með því að ferð yfir Kyrrahafið hefði verið möguleg á tímum landnema Kyrrahafseyjanna.
 
== Frekari rannsóknir ==
Óskráður notandi