„Nýja-Kaledónía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q33788
Agur Kesalat (spjall | framlög)
Bætti við um pólitíska stöðu landsins
Lína 1:
[[Mynd:New caledonia.jpg|thumb|right|Kort af Nýju-Kaledóníu.]]
'''Nýja-Kaledónía''' ([[franska]]: ''Nouvelle-Calédonie'', einnig kallað ''Kanaky'' og ''Le Caillou'') er [[eyjaklasi]] í Suðvestur-[[Kyrrahaf]]i, um 1. 200 [[kílómetri|km]] austan við [[Ástralía|Ástralíu]] og 1.500 km norðaustan við [[Nýja-Sjáland]]. Eyjarnar eru undir yfirráðum [[Frakkland]]s. Stærsta eyjan er ''[[Grande Terre]]'', en að auki tilheyra umdæminu margar smærri eyjar og [[Kóralrifkóralrif|rif]]. Samtals er stærð þeirra 18. 575 [[Ferkílómetriferkílómetri|km²]]. Íbúar erutöldust 230.789verea og245 580 árið 2009, þar af búatæplega um100 91.000 í [[höfuðborg]]inni [[Nouméa]]. [[Þjóðarlén]] umdæmisins er [[.nc]].
 
Nýja-Kaledónía var áður svokallað handanhafsumdæmi Frakklands en fékk sérstaka stöðu og meira sjálfræði með svonefndum Nouméa-samningi árið 1998. Ákvæði samningsins gilda til bráðabirgða þar til haldin verður þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort landið skuli lýst sjálfstætt eða vera áfram hluti Frakklands. Fyrirhugað er að halda þá atkvæðagreiðslu á árunum 2014–2018.
 
{{Stubbur|landafræði}}