„Schenger heilkenni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þjóvar (spjall | framlög)
Ný síða: Schenger heilkenni er mjög fátíður erfðasjúkdómur. Aðeins um 20 tilfelli eru þekkt í heiminum. Magnea Guðmundsdóttir eignaðist 4 börn þaraf 3 með þennan sjúkdóm. H...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. mars 2013 kl. 17:34

Schenger heilkenni er mjög fátíður erfðasjúkdómur. Aðeins um 20 tilfelli eru þekkt í heiminum. Magnea Guðmundsdóttir eignaðist 4 börn þaraf 3 með þennan sjúkdóm. Hún ritaði æfisögu sína árið 2008 með Sigmundi Erni Rúnarssyni og var sú bók mest selda æfisagan það ár jafnframt því að vera valin æfisaga ársins.

Einstaklingar með sjúkdómin lifa alla jafna mjög skamma stund en sumir ná 20 - 25 ára aldri. Sjúkdómurinn er einhverskonar vöðvarýrnunar sjúkdómur sem leggst fyrst á hjarta og augu og deyja sjúklingarnir venjulega því hjartað gefur sig. Einstaklingar með sjúkdómin eru oftast blindir eða með mjög takmarkaða sjón.