„Wish You Were Here“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ragnarreif (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ragnarreif (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
 
==Yfirlit==
Platan er að mestu leyti samin um fyrrverandi meðlim [[Pink Floyd]], [[Syd Barrett]]. En [[Syd Barrett]] hrökklaðist frá bandinum eftir ofneyslu [[ofskynjunarlyfja]]. Hann kom fram á tveimur plötum [[Pink Floyd]], [[The Piper Atat Thethe Gates of Dawn]] og [[A Saucerful Of Secrets]]. Fyrst áttu bara að vera þrjú lög á honum, en síðan eftir nokkrar breytingar var tveimur lögum sleppt og sett á plötu sem kom seinna út, [[Animals]]. Fjórum lögum var bætt við en [[Shine On You Crazy Diamond]] var fyrsta lagið til að vera samið fyrir plötuna. [[Wish You Were Here]] er líka fyrsta platan þeirra sem var gefin út af [[Columbia Records]].
 
==Heimsókn Syd Barrett í Stúdíó==