„Wish You Were Here“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ragnarreif (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''[[Wish You Were Here]]''' er plata eftir [[Pink Floyd]]. Hún var tekin upp í Abbey Road hljóðverinu frá [[janúarJanúar]] til [[júlíJúlí]] árið [[1975]] og var gefin út þann [[15. septemberSeptember]] 1975.
 
==Yfirlit==
 
Platan er að mestu leyti samin um fyrrverandi meðlim [[Pink Floyd]], [[Syd Barrett]]. En [[Syd Barrett]] hrökklaðist frá bandinum eftir ofneyslu [[ofskynjunarlyfja]]. Hann kom fram á tveimur plötum [[Pink Floyd]], [[The Piper At The Gates of Dawn]] og [[A Saucerful Of Secrets]]. Fyrst áttu bara að vera þrjú lög á honum, en síðan eftir nokkrar breytingar var tveimur lögum sleppt og sett á plötu sem kom seinna út, [[Animals]]. Fjórum lögum var bætt við en [[Shine On You Crazy Diamond]] var fyrsta lagið til að vera samið fyrir plötuna. [[Wish You Were Here] er líka fyrsta platan þeirra sem var gefin út af [Columbia Records].
 
==Heimsókn Syd Barrett í Stúdíó==
Þann [[5.Júní]] 1975, meðan tökur á [[Wish You Were Here]] voru í [[hámark]]i, þá kom [[Syd Barrett]] í heimsókn í stúdíóið. En sama dag gifti [[David Gilmour]] sig. Hann var gjörbreyttur, ekki sá maður sem vinir hans í [[Pink Floyd]] höfðu þekkt fyrir nokkrum árum. Hann hafði bætt á sig kílóum. Rakað allt hárið af sér og augabrýrnar. Þeir spiluðu fyrir hann [[Shine On You Crazy Diamond]] og [[Wish You Were here]] til að fá að vita álit hans á lögunum. Honum fannst þau vera frekar gamaldags.
 
==Lagalisti==
#"[[Shine On You Crazy Diamond|Shine On You Crazy Diamond, Parts I-V]]" (Gilmour/Waters/Wright) – 13:34
#"[[Welcome to the Machine]]" (Waters) – 7:38
#"[[Have a Cigar]]" (Waters) – 5:24
#"[[Wish You Were Here (1975 song)|Wish You Were Here]]" (Gilmour/Waters) – 5:17
#"[[Shine On You Crazy Diamond|Shine On You Crazy Diamond, Parts VI-IX]]" (Gilmour/Waters/Wright) – 12:31
 
{{Stubbur}}