„Tyrkneska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
 
'''Tyrkneska''' (Türkçe, [tyɾktʃe]) er [[tyrkísk mál|tyrkískt tungumál]] og þar af leiðandi eitt af hinum umdeildu [[altísk tungumál|altísku tungumálum]]. Hún er mest töluð í [[Tyrkland]]i, en einnig af minni hópum á [[Kýpur]], í [[Grikkland]]i og [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]], auk þess að vera töluð af nokkrum milljónum innflytjenda í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]]. Tyrkneska er útbreiddasta tyrkíska málið og 65-73 milljón manns hafa málið að móðurmáli.
Rætur tungumálsins má rekja til Mið-Asíu, þar sem fyrstu skrifin ná aftur um tæp 1.200 ár. Í vesturátt eru áhrifin aðalega af [[Ottoman Tyrkneska|Ottoman Tyrknesku]] - Sem er afsprengi Tyrknesku tungunnar og var notuð í [[Ottoman stórveldið|Ottoman stórveldinu]] og breiddist út samhliða því. Tyrkneska hefur verið rituð með latínuletri frá 1928 en var áður rituð með arabísku letri. Nafnorð í tyrknesku hafa 6 föll. Enginn tiltekin greinir er í málinu en tiltekni er oft mynduð með notkun þolfalls.
 
== Nokkrar setningar og orð ==