„Steingrímur trölli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Steingrímur trölli''' er sá [[landnámsmaður]] sem á að hafa numið [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]] á [[Strandir|Ströndum]] samkvæmt [[sagnir|sögn]] í [[Landnáma|Landnámu]]. Hann á að hafa byggt sér bæ í [[Tröllatunga|Tröllatungu]] og haft skip uppi við [[Hrófá]]. Til er [[þjóðsaga]] um að hann sé heygður með fjársjóði sínum í Steingrímshaugi í [[Staðarfjall]]i rétt ofan við [[Staðarkirkja|Staðarkirkju]].
 
Í Landnámu er líka saga um annan Grím sem [[Grímsey í Steingrímsfirði]] á að vera kennd við, en þar hafði hann vetursetu.