„Hindí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
|stýrt af= [[Miðlæg stjórn Hindí]]
|iso1=hi|iso2=hin|sil=hin}}
'''Hindí''' (हिन्दी) er indískt [[tungumál]] talað á [[norður]]- og mið-[[Indland]]i. Það er, ásamt [[Enska|ensku]] annað opinberra tungumála Indlands. Af mállýskum má nefna hindústaní, kraj, kanújí, búndelí, bangarú, avadí, baqelí og sjatisqarbí. Nafnorð hafa þrjú föll: nefnifall, andlagsfall og ávarpsfall, og tvö kyn, karlkyn og kvenkyn. Hindí er það tungumál á Indlandi sem flestir eiga að móðurmáli.
 
{{Stubbur|tungumál}}