Munur á milli breytinga „Ludwig Andreas Feuerbach“

m
ekkert breytingarágrip
m
}}
 
'''Ludwig Andreas Feuerbach''' ([[28. júlí]] [[1804]] – [[13. september]] [[1872]]) var [[Þýskaland|þýskur]] [[heimspekingur]], sem var undir miklum áhrifum frá [[G.W.F. Hegel]]. Hann var trúleysingi og hélt því fram að [[kristni]]n væri dauð kennisetning. Hann gagnrýndi [[hughyggja|hughyggju]] Hegels og var þar með orðinn talsmaður [[efnishyggja|efnishyggju]]. Kenningar hans ásamt [[díalektík]] Hegels urðu helstu uppsprettur að kenningum Marxs og Engels um [[söguleg efnishyggja|sögulega efnishyggju]]. Hann hafði m.a. áhrif á þýska [[guðfræði]]nginn [[David Friedrich Strauss]].
 
==Ævi==
11.620

breytingar