„Berlínarráðstefnan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kongokonferenz.jpg|thumb|Berlínarráðstefnan]]
'''Berlínarráðstefnan''' eða Kongóráðstefnan er ráðstefna sem haldin var í [[Berlín]] 1884-85 til að setja reglur um nýlenduvæðingu og verslun Evrópumanna í [[Afríka|Afríku]]. Stórveldi Evrópu höfðu á þessum tíma mikinn áhuga á að koma sér upp nýlendum í Afríku og því var haldin alþjóðleg ráðstefna undir merkjum mannúðarsjónarmiða og velvilja til íbúa í Afríku. Þessi lönd sendu fulltrúa á ráðstefnuna: [[Þýskaland]], [[Austurríki-Ungverjaland]], [[Belgía]], [[Danmörk]], [[Frakkland]], [[Bretland]], [[Ítalía]], [[Niðurlönd]], [[Portúgal]], [[Rússland]], [[Spánn]],[[Svíþjóð-Noregur]], [[Tyrkjaveldi]] og [[Bandaríki Norður-Ameríku]]. Ráðstefnan var í Berlín [[15. nóvember]] [[1884]] og eftir miklar samningaumræður skrifuðu fulltrúar allra landanna sem voru á ráðstefnunni undir samkomulag [[26. febrúar]] [[1885]].
 
[[en:Berlin conference]]