„Náttúruvernd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 24 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q628403
Conoclast (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Náttúruvernd''' er sú stefna að vilja vernda [[náttúra|náttúruna]] fyrir óæskilegum áhrifum af athöfnum mannsins.
'''Náttúruvernd''' er sú stefna að vilja vernda [[náttúra|náttúruna]]. Menn greinir á um hvernig það er best gert, til dæmis hvort það er náttúruvernd að knýja [[orka|orkufreka]] [[stóriðja|stóriðju]] með [[vatnsaflsvirkjun]]um, ef hún væri annars rekin með því að brenna [[jarðefnaeldsneyti]]. Sumir líta svo á að hagnýting náttúrunnar fari illa eða alls ekki saman með náttúruvernd, aðrir segja að þar sem maðurinn komist ekki af án þess að hagnýta sér náttúruna snúist spurningin frekar um forgang heldur en að láta allt ósnortið.
 
Á Íslandi hefur menn í seinni tíð sérstaklega greint á um jafnvægið á milli náttúruverndar annars vegar og hins vegar þess að að knýja [[orka|orkufreka]] [[stóriðja|stóriðju]] með [[vatnsaflsvirkjun|vatnsafls-]] og [[jarðvarmavirkjun]]um. Til að ná jafnvægi á milli þessara ólíku sjónarmiða hefur Alþingi samþykkt [[Rammaáætlun|Rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða]].
 
== Tenglar ==