„Pax Americana“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Pax Americana''' eða hinn bandaríski friður er hugtak sem er notað til að lýsa tímabili á [[Vesturhvel jarðar|Vesturhveli jarðar]] þar sem friður ríkti, friður sem stafaði af ægivaldi [[Bandaríki Norður-Ameríku|Bandaríkjanna]], sérstaklega er átt við tímabil frá lokum [[síðari heimsstyrjöldin|síðari heimstyrjaldarinnar]] árið [[1945]]. Hugtakið Pax Americana hefur einnig verið notað til að lýsa veldi Bandaríkjanna bæði efnahagslegu og hvað varðar hernaðarmátt. Ýmislegt bendir til að ægivald Bandaríkjanna sé að líða undir lok.
 
== Heimild ==