Munur á milli breytinga „Raftónlist“

4 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
'''Raftónlist''' er tónlist leikin á [[rafhljóðfæri]] eða önnur hljóðfæri notast við [[rafmagn]], t.d. [[hljóðgervill|hljóðgervlum]]. Samkæmt þessari skilgreiningu er hægt að spila raftónlist á [[rafmagnsgítar]], þá að hann flokkist ekki til rafhlóðfæra. Raftónlist einkennist af tærum rafhljóðum sem hægt er að framkalla með tæki eins og [[þeremín]], [[Hljóðgervill|hljóðgervla]] og [[tölva|tölvu]].
 
Raftónlist hefur margar fjölbreytanlegar undirstefnur, allt frá [[hughrifatónlist]] til nútíma [[Dægurtónlist|dægurónlist]]. Það skiftir í rauninni ekki máli hvernig tónlistinn er bara það að hún innihaldi rafhljóð og sé spiluð að mestu leyti með raftækjum.<ref name="Hvað er raftónlist?">{{vefheimild|höfundur=Heiða María Sigurðardóttir|titill=Hvað er raftónlist?|url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=6631|publisher=Visindavefurinn|mánuðurskoðað=13. mars|árskoðað=2013}}</ref> Flest raftónlist er [[danstónlist]] sem einkennist af taktföstum 4/4 [[trommutaktar|trommutöktum]] sem auðvelt er að dansa við. Meðal algengra [[Listi yfir tónlistarstefnur|tónlistarstefna]] má nefna [[house-tónlist]], [[Teknótónlist|teknó-tónlist]], [[Trance-tónlist|trance-tónlist]], [[Dubstep|dubstep]], [[electro-tónlist]], [[breakbeat]] og [[drum and bass]].
 
== Hljóðfæri ==
Óskráður notandi