Munur á milli breytinga „Muggi“

45 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
'''Muggi''' er [[hugtak]] úr bókunum um [[Harry Potter]] eftir [[J. K. Rowling]] og nær yfir allt venjulegt fólk sem ekki getur [[galdur|galdrað]] og kemur ekki úr galdrafjölskyldu. Fólk af galdramannaættum sem ekki getur galdrað er kallað [[skvibbi|skvibbar]] í bókunum. börn mugga geta haft galdrahæfileika, en það er ansi sjaldgæft. Flestir muggar vita ekki af galdraheiminum nema að þeir hafi eignast barn sem hefur galdrahæfileika eða systkini. Foreldrar [[Hermione Granger]] eru muggar. Niðrandi orð sem notað er yfir mugga er blóðníðingur.
 
Frænd fólk Harry Potter eru muggar og er ekki einn dropa af göldrum í blóði sínu. J.K Rowling hugsaði um að láta Dudley Dursley eignast galdra barn en svo hugsaði hún að það komast engir ''galdrar'' gengum Vernon Dursley ,, DNA "
Börn mugga geta haft galdrahæfileika, en það er ansi sjaldgæft. Flestir muggar vita ekki af galdraheiminum nema að það sé galdramaður í ættinni. Foreldrar [[Hermione Granger]] eru muggar. Niðrandi orð sem notað er yfir mugga er blóðníðingur.
 
Dæmi um mugga eru foreldrar Hermione Granger og frændfólk Harry Potters. J.K. Rowling íhugaði að láta Dudley Dursley, frænda Harry Potter, eignast barn með galdrahæfileika. Hún ákvað þó að gera það ekki þar sem það væri ómögulegt að víkjandi galdragen myndi erfast í gegnum Vernon Dursley.
 
[[Flokkur:Harry Potter]]