„Ástrónesísk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Talið er að ástrónesísk mál séu upprunin í Tævan og hafi þaðan dreifst út um heimin. Nýlegar erfðafræðilegar rannsóknarniðurstöður þikja stirkja þá tilgátu. Áður fyrr var mikið litið til suður Kína sem 'úrhæmat' þessarar málaættar.
Kínverjar hófu að flitja til Tævan í stórum stíl á sextán hundrað talinu og í dag tala aðeins um 2 % íbúa Tævan ástrónesísk mál. 25 ástrónesísk tævönsk frumbiggja mál eru þekkt. Af þeim eru 9 útdauð og þau sem eftir lifa mörg í hættu á að fara sömu leið. Lifandi eru atíal, búnúní, amis, kanakanabú, kavalan, pævan, sassíat, púíúma, rúkæ, saróa, sídik, taó, tsú, pasei, síræja og jamí en útdauð teljast basaí, ketagalan, taokas, babúsa, favorlang, papora, hóanía, tævóan og makatá. Af þessum málum nítur jamí talsverðrar sérstöðu þar sem málið er ekki talað á sjálfri Tævan-eyju heldur eyjunni Bútúrú 46 kílómetra í suðaustri frá Tævan og kom málið þangað svo seint sem kringum 1200 eftir krist með sæfarendum frá Filippseyjum og tilheirir það því allt annari grein ástrónesískra mála.
 
{{stubbur|tungumál}}