„Ástrónesísk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 66 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q49228
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Af einkennandi atriðum fyrir mál þessarar ættar má nefna að tiltekni greinirinn er ávallt undansettur, fleirtala nafnorða er oft mynduð með tvítekningu og samhljóðarunur eru af mjög skornum skammti. Enn fremur tvær útgáfur af persónufornafni fyrstu persónu fleirtölu, það er að segja annars vegar „ég og hann“ eða „ég og þeir“, sem vísar til fyrstu persónu eintölu auk þriðju persónu, og hins vegar „ég og þú“ eða „ég, þú og fleiri“, sem vísar til fyrstu persónu eintölu auk annarrar persónu. Með öðrum orðum áheyrenda-aðgreinandi fleirtölufornöfn.
 
Talið er að ástrónesísk mál séu upprunin í Tævan og hafi þaðan dreifst út um heimin. Nýlegar erfðafræðilegar rannsóknarniðurstöður þikja stirkja þá tilgátu. Áður fyrr var mikið litið til suður Kína sem 'úrhæmat' þessarar málaættar.
Kínverjar hófu að flitja til tævan í stórum stíl á sextán hundrað talinu og í dag tala aðeins um 2 % íbúa Tævan ástrónesísk mál.
 
{{stubbur|tungumál}}