„Paul Feyerabend“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Baldurv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Baldurv (spjall | framlög)
Lína 22:
== Hugmyndafræði í vísindaheimspeki ==
 
Paul Feyerabend þótti ekki vera hefðbundinn heimspekingur, þetta var eitthvað sem skemmti honum mjög og gerði hann í því að viðhalda þessu orðspori. Hann hélt því fram í bók sinni "Against Method" að stök vísindaleg nálgun væri ekki til og að vel heppnuð vísindaleg rannsókn styðst ekki við né getur stuðst við hugsóna módel hönnuð fyrir vísindi af heimspekingum. Þessu var einna helst beint gegn þeim sem aðhylltust [[Rökfræðileg raunhyggja|rökfræðilega raunhyggju]], Feyerabend staðhæfði að þess í stað ætti vísindaheimspeki að endurspegla vísndalega framkvæmd og sögu vísindanna. Því miður fengu seinni verk hans ekki sömu athygli, þar sem margir heimspekingar höfðu móðgast vegna bókarinnar og hvernig hún var framsett. Var hún gagnrýnd fyrir að vera óvægin og fjandsamleg. Paul Feyerabend var svo óánægður með þessa gagnrýni ofog svaraði í sömu mynt.In Hann breytti stíl sínum þónokkuð seinna á lífleiðinni og fór að kynna sér menningu í auknum mæli. Í "Farewell to Reason" frá 1987 heldur Feyerabend því fram að hver menning ætti að vera látin í friði, fá að lifa og dafna í samræmi við þær trúr og venjur sem væru innan hverrar menningar. Hann dró þetta þó að nokkru leiti til baka á þeim grundvelli að menning væri í raun flæðandi og þar af leiðandi breytist þegar hún kemst í snertingu við aðra menningarheima hvort sem manni líkar betur eða verr.<ref>[http://philosophynow.org/issues/74/Paul_Feyerabend_And_The_Monster_Science „Paul Feyerabend And The Monster ‘Science’“] af philosophynow.org Skoðað 13. mars 2013</ref>
 
== Nokkur verk Paul Feyerabend ==