„Paul Feyerabend“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Baldurv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
== Æviágrip ==
Paul Karl Feyerabend fæddist þann 13. janúar 1924 í Vínarborg. Eftir menntaskóla þá var hann kvaddur til herþjónustu í Þýska hernum. Hann barðist á austur vígstöðvunum og var sæmdur járn krossinum. Sökum skotsára sem hann hlaut í stríðinu þá átti hann eftir að vera haltur það sem eftir var. Eftir stríð stundaði hann nám við Vínarháskóla og tók áfanga í sögu og félagsfræði, það henntaði honum ekki og hann færði sig yfir í [[eðlisfræði]]. Hann átti þó eftir að breyta til enn einu sinni og endaði námið með að ástunda heimspeki sem er sú fræðigrein sem hann er þekktur fyrir í dag. Feyerabend vann fyrst við [[Bristol-háskóli|Bristol-háskóla]] en átti eftir að starfa við þá marga, þar á meðal [[UC Berkeley|Berkeley]], [[Yale]] og [[Sussex-háskóli|Sussex-háskóla]]. Hann lifði hálfgerðu flökkulífi (e. peripatetic) þar sem hann fluttist búferlum oft á tíðum á lífsleiðinni og bjó oftar en einu sinni í til að mynda [[England]]i, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Nýja Sjáland]]i, [[Ítalía|Ítalíu]]. Að lokum bjó hann þó í Sviss þar sem hann lést árið 1994.
 
== Hugmyndafræði í vísindaheimspeki ==
 
Paul Feyerabend þótti ekki vera hefðbundinn heimspekingur, þetta var eitthvað sem skemmti honum mjög og gerði hann í því að viðhalda þessu orðspori. Hann hélt því fram í bók sinni "Against Method" að stök vísindaleg nálgun væri ekki til og að vel heppnuð vísindaleg rannsókn styðst ekki við né getur stuðst við hugsóna módel hönnuð fyrir vísindi af heimspekingum.
 
== Nokkur verk Paul Feyerabend ==