„Paul Feyerabend“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Baldurv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Baldurv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
== Æviágrip ==
 
'''Paul Karl Feyerabend''' fæddist þann 13. janúar 1924 í Vínarborg. Eftir menntaskóla þá var hann kvaddur til herþjónustu í Þýska hernum. Hann barðist á austur vígstöðvunum og var sæmdur járn krossinum. Sökum skotsára sem hann hlaut í stríðinu þá átti hann eftir að vera haltur það sem eftir var. Eftir stríð stundaði hann nám við Vínarháskóla og tók áfanga í sögu og félagsfræði, það henntaði honum ekki og hann færði sig yfir í eðlisfræði. Hann átti þó eftir að breyta til enn einu sinni og endaði námið með að ástunda heimspeki sem er su fræði sem hann er þekktur fyrir í dag. Feyerabend vann fyrst við Bristol Háskóla en átti eftir að starfa við þá marga, þar á meðal Berkeley, Yale og Sussex Háskóla. Hann lifði hálfgerðu flökkulífi(e. peripatetic) þar sem hann fluttist búferlum oft á tíðum á lífsleiðinni og bjó oftar en einu sinni í til að mynda; Englandi, Bandaríkjunum, Nýja Sjálandi, Ítalíu. Að lokum bjó hann þó í Sviss þar sem hann lést árið 1994.
 
{{stubbur|æviágrip|heimspeki}}