„Ska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gudnysara (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gudnysara (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
=====Fyrstu upptökur=====
 
Fyrstu upptökur ska tónlistarinnar voru gerðar hjá Studio One og WIRL Records í Kingston í Jamaíku. Þar voru helstu framleiðendurnir Dodd, Prince Buster og Edward Seaga. Það mátti greinilega heyra gleði landsmanna í tónlistinni sem þeir sköpuðu, en árið 1962 hlaut Jamaíka sjálfstæði. Á þeim tíma voru gefin út lög á borð við Forward March eftir Derrick Morgan og Freedom Sound eftir hljómsveitina The Skatalites. Margar hljómsveitir áttu það til að taka fjöldan allan af lögum frá Bandaríkjunum og Bretlandi og setja þau í nýjan búning,eins konar ska búning. Þar má nefna lög eftir Bítlana, hljómsveit Bob Marley‘s, The Wailers og ýmsa sálartónlist frá Motown. Höfundaréttur var ekki vandamál þar sem Jamaíka staðfesti aldrei skilmála Berne Convention for the Protection of Literary and Artistic Works, en það er alþjóðleg samband sem stýra t.d. virðingu höfundaréttar. <ref>{{vefheimild|titill=Ska Bio:|url=http://www.nytimes.com/2004/05/06/arts/06DODD.html|mánuðurskoðað=11. mars|árskoðað=2013}}</ref>
 
====Hljóðið====