„Sortulyng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
}}
 
Sortulyng (fræðiheiti Arctostaphylos uva-ursi) er berjategund. Það er smávaxinn runni 15-30 sem hár. Blöð sortulyngs eru þykk, gljáandi og sígræn. Aldinin eru nefnd lúsamulningar. Þau eru algeng fæða og vetrarforði hagamúsa. Sortulyng vex í lyngmóum og skóglendi en er viðkvæmt fyrir vetrarbeit. Hæsti skráði fundarstaður sortulyngs á Íslandi er 650 m sunnan í Skessuhrygg í Höfðahverfi.
 
Það eru fjórar undirtegundir :
*''Arctostaphylos uva-ursi'' subsp. ''uva-ursi''. (e. Common Bearberry); vex á pólsvæðum og nálægt þeim og í fjöllum lengra á syðri svæðum.
Lína 21 ⟶ 22:
*''Arctostaphylos uva-ursi'' subsp. ''coactilis''. Vex á norðanverðri strönd Kaliforníu til San Fransiskó flóans.
*''Arctostaphylos uva-ursi'' subsp. ''cratericola'' (J. D. Smith) P. V. Wells. (e. Guatemala Bearberry), vex í [[Guatemala]] í mikilli hæð (3000-4000 m).
 
 
== Heimildir ==
 
* {{enwikiheimild|Arctostaphylos uva-ursi|5. október2006}}
* [http://www.floraislands.is/arctouva.htm Flóra Íslands - Sortulyng]
 
[[en:Arctostaphylos uva-ursi]]
{{líffræðistubbur}}