„Raftónlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Lína 10:
[[Mynd:Synthesizers.com_Modular.jpg|thumbnail|Eininga hljómgervill]]
[[Mynd:Minimoog.JPG|thumbnail|Mini Moog]]
Raftónlist varð til með tilkomu [[þeremín|þeremínsins]] sem var fundið upp árið 1919. Það gerði rússnenskur vísindamaður að nafni [[Léon Theremin]] þegar hann ar að rannsaka [[Útvarp|útvörp]] og útvarpsbylgjur á mismunandi tíðnum. Þeremín er eina hljóðfærið sem byggist á því að hljóðfæraleikarinn snerti ekki hljóðfærið.<ref name=Þeremín>{{vefheimild|höfundur=HMS|titill=Þeremín|url=http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=5821|publisher=Vísindavefurinn|mánuðurskoðað=12. mars|árskoðað=2013}}</ref> Tæknin hefur farið mikið framm síðan þá og hefur raftónlist farið samhliða tækninni í framför.
 
Árið 1928 var Trautonium fyrst búið til. Hljóðfærið var meðal annars notað til þess að herma eftir bjöllu og gong, það var ekki með neinum nótum og var notaður viðnámsvír og málmplata til þess að framkalla hljóðinnhljóðin. Hammond orgelið er byggt út frá Trautionium en Hammondið líktist frekar píanói og gat maður spilað á nótur.
 
Fyrstu hljómgervlarnir komu út upp úr 1950 voru svo kallaðir eininga hljómgervlar þar sem snúrur eru notaðir til þess að búa til farveg hljóðbygja og þannig búa til hljóð.
 
Í byrjun [[1970|áttundaáratugarins]] voru mikil framför í [[Hljóðgervill|hljóðgervlum]], [[Moog]] gaf út [[Mini-Mog]] árið 1970 sem var fyrsti fjöldaframleiddi [[Hljóðgervill|hljóðgervillinn]] sem var ákjósanlega ódýr og ekki eins fyrirferðamikill og eldri hljóðgerlvar. Mini-mog varð strax gífurlega vinsæll og margar vinsælar hljómsveitir hafa notað hljóðgervilinn í upptökum sínum, þar á meðal; [[Abba]], [[Kraftwerk]], [[Radiohead]] og [[Michael Jackson]]. Bassa hljóðgervlarBassahljóðgervlar og trommuheilar urðu gífurlega vinsælir upp úr 1980 og voru þeir notaðir mikið í danstónlist. Dæmi um vinæslan bassa hljóðgervillbassahljóðgervill er [[Roland TB-303]] og dæmi um vinsælan trommuheila ereru [[Roland TR-808]] og [[Roland TR-909]]. Síðan þá hafa hljóðgervlar og trommuheila orðið meira stafrænni og þróaðri.
 
=== Tónlistarhugbúnaður ===