„Rokk og ról“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Illhugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
}}
 
'''Rokk og Rólról''' (e. Rock''rock and Rollroll'') er [[Listi yfir tónlistarstefnur|tónlistarstefna]] sem varð til á sjötta áratugi síðustu aldar og er sá áratugur af flestum talinn upphaf rokktónlistar. Fræðingar rekja upphaf rokksins til fyrstu ára sjötta áratugarins og að það hafi þróast úr [[Ryþmablús]] og [[Kántrítónlist]]. [[Little Richard]], einn af frumkvöðlum rokksins, hefur oft sagt að Ryþmablús hafi eignast barn og úr því hafi rokkið orðið til. Margir af frægum ryþmablús tónlistarmönnum áttu mikinn þátt í því að skapa rokkið, þar á meðal eru [[Muddy Waters]], [[Willie Mae Thornton]] og [[Ray Charles]].<ref name="esto" > The Beginnings of Rock and Roll. [http://www.esto.es/rock/english/history.htm]. Sótt 5. mars 2013.</ref>
== Tæknibreytingar ==
Á sama tíma og tónlistin var að þróast þá var tæknin einnig að þróast gríðarlega. Framfarir í tækninni höfðu mikil áhrif á tónlistina. [[Vínylplata|Vínylplötur]] á fimmta og snemma á sjötta áratuginum voru stórar og viðkvæmar, þær skemmdust auðveldlega og voru ill-meðfærilegar. Snemma á sjötta áratuginum urður breytingar á þessu, plötur minnkuðu og gæðin bötnuðu til muna og plöturnar urðu einnig ódýrari og því aðgengilegari fyrir almenning.