„Nýþungarokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Lína 19:
Það var samt ekki fyrr en árið 1998 sem Nu-metal náði almennum vinsældum með plötunni [[Follow the Leader]], sem var önnur plata Korn. Eftir þetta birtust fleiri hljómsveitir með svipaðann stíl. Viðurkenndar [[Þungarokk|þungarokks]] hljómsveitir eins og [[Sepultura]] og [[Slayer]] fylgdu straumnum og gáfu út plötur sem voru undir áhrifum frá þessari nýju og vinsælu stefnu. Tilraunin heppnaðist betur hjá [[Sepultura]] en platan [[Roots (Plata)|Roots]] náði gífurlegum vinsældum.<ref name=roadrunner>{{vefheimild|titill=Sepultura - Roots|url=http://store.roadrunnerrecords.com/artists/sepultura/sepultura-roots-420712.html|publisher=Roadrunner Records|mánuðurskoðað=9. mars|árskoðað=2013}}</ref><ref name=stylus>{{vefheimild|titill=Sepultura - roots|url=http://www.stylusmagazine.com/reviews/sepultura/roots.htm|publisher=Stylus|mánuðurskoðað= 11. mars|árskoðað=2013}}</ref> Ekki var hægt að segja það sama um tilraun [[Slayer]] en plata þeirra [[Diabolus in Musica (plata)|Diabolus in Musica]] fékk ekki jafn góðar viðtökur.<ref name=metal2>{{vefheimild|titill=Slayer - Daibolus in Musica|url=http://www.metal-archives.com/reviews/Slayer/Diabolus_in_Musica/222/|publisher=Metal archieves|mánuðurskoðað= 9. mars|árskoðað=2013}}</ref>
 
Senan hélt áfram að vaxa og önnur plata Limp Bizkit [[Significant Other (plata)|Significant Other]], sem kom út árið 1999, komst á toppinn á [[Billboard 200]]. Platan seldist í 643.874 eintaka eftir eina viku í sölu. Árið 2000 náði Nu-metal líklega sem hæstum hæðum þegar þriðja plata Limp Bizkit [[Chocolate Starfish and the Hot Dog Flavored Water (plata)|Chocolate Starfish and the Hot Dog Flavored Water]] sló sölu met fyrir rokk plötu, með yfir milljón eintök seld fyrstu viku eftir útgáfu.<ref name=la>{{vefheimild|höfundur=Robert Hilburn|titill=Limp Bizkit Joins an Elite Group as First-Week Album Sales Top 1 Million|url=http://articles.latimes.com/2000/oct/26/entertainment/ca-42017|publisher=Los Angeles Times|mánuðurskoðað=099.03 mars|árskoðað=2013}}</ref><ref name=ew>{{vefheimild|höfundur=Craig Seymour|titill=High 'Rollin''|url=http://www.ew.com/ew/article/0,,85668,00.html|publisher=EW.com|mánuðurskoðað=9. mars|árskoðað=2013}}</ref> Seinna á árinu kom svo út mest selda Nu-metal plata allra tíma, það var frumraun hljómsveitarinnar Linkin park; [[Hybrid Theory (plata)|Hybrid Theory]]<ref name="metal" /><ref name=sputnik>{{vefheimild|höfundur=Tyler Fisher|titill=Linkin Park - Hybrid Theory|url=http://www.sputnikmusic.com/review/8981/Linkin-Park-Hybrid-Theory/|publisher=Sputnik Music|mánuðurskoðað=9. mars|árskoðað=2013}}</ref>. Nu-metal hélt sinni vinsæld áfram þangað til um miðjan fyrsta áratug tuttugustu aldar en síðasta Nu-metal hljómsveitin til þess að ná áberandi árangri var hljómsveitin [[Evanescence]]. Fyrsta plata þeirra [[Fallen (plata)|Fallen]] var fjórða söluhæsta plata ársins 2003.<ref>{{vefheimild|titill=Top 10 Selling Albums, 2003|url=http://www.infoplease.com/ipea/A0921962.html|publisher=infoplease|mánuðurskoðað=10. mars|árskoðað=2013}}</ref> Eftir þetta fóru vinsældir stefnunnar dvínandi en stærstu hljómsveitir stefnunnar starfa ennþá.<ref name="metal" />
 
== Heimildir ==