„Sálartónlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Davidpals (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Motown's The Originals.jpg|thumb|Motown's The Originals]]
'''Sálartónlist''' er [[tónlistarstefna]] skyld [[gospel tónlist]] og [[R&B]]. Hún varð til seint á fimmta áratug 20. aldar og var vinsæl fram á byrjun sjötta áratugar í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hún varð til út frá [[rokktónlist]] en hélt sama takti og sveiflum og eru í [[blús]]. En í byrjun sjötta áratugarins blandaðist [[fönk]] í stefnuna. Söngvarar voru flestir dökkir á hörund og höfðu sungið gospell áður fyrr. Tónlistarstefnan var mismunandi eftir stöðum. Í New York var sálartólistinn öðruvísi heldur en í Flórída. Má nefna eins og í New York, Philadelphia og Chicago var hljómurinn mýkri og líkari gospel, hins vegar í suðurhluta Bandaríkjanna var hljómurinn hrárri og kaldar raddir. En allt undir sama flokki, sem var afar vinsæll hjá svertingjum og náði hátt á vinsældalistum. Þegar áttundi áratugurinn leið hjá byrjaði sálartónlist að sundrast og klofna. Þá byrjuðu sálarsöngvarar að leita í aðrar stefnur og blanda þeim saman, eins og fönki og [[diskó]], og það var meira danstaktur í þeim lögum en áður var. Á níunda og tíunda áratugunum bættist við eins konar [[hip-hop]] og mörg hundruð söngvarar bættu [[rapp]]i inn í lögunum sínum, sem varð vinsælt á 2021. öldinni.
 
== Tilgangur ==
Sálartónlist var mikilvæg stefna fyrir [[blökkumenn]] því á þeim tíma áttu þeir mjög erfitt eins og sagan segir og flestir vita en þeir notuðu sálartónlistina til þess að mótmæla og láta í sér heyra. Af því að engir hvítir menn hlustuðu á sálartónlist var erfitt að láta heyra í sér með þeim hætti þó það náðist á endanum. Það eru til mörg fræg lög sem fjalla um báráttu blökkumanna í Bandaríkjunum. Þessi stefna breytti viðhorfi hvíta fólksins til svartra og jók jákvæðni í þeirra garð. Sálartónlist var ekki síst vinsæl hjá hörundsdökkum unglingum og mikið leikin teitum. Sálartónlist var síðar eins og rokktónlist, sem þá hafði svipuð áhrif: báðar stefnur hentuðu vel til að dansa við og fyrir persónulega útrás. Þessu fylgdi mikil hrifning unglinga, pólitísk og frelsisbárátta. Sálartónlist og blús hafa margt sameiginlegt, söngvarinn var aðal málið en fyrirkomulagið var miklu mikilvægara hjá sálartónlistinni.
 
== Flokkar ==
Lína 13:
 
=== Detroit Sálartónlist ===
þar blandast popp við og ljósara og hafði djúpa gospell blæ. Það var [[Motown]] sem kom út þá og byrjaði markaður sálartónlistar að blómstra. meðal einu af bestu söngröddum og textahöfundum voru uppi á þeim tíma. En þessi undirflokkur var meira til að höfða til hvíta fólksins svo það voru grípandi og hafði smá áhrif frá suður-sálartónlist, hafði þau gospell áhrifin líka að kemur aðaltexti og svo svörun. textarnir höfðu til unglinga, því oftats var fjallað um hverdagslíf þeirra. Motown var síðan fundið af Berry Gordy Jr. sem var útgáfufyrirtæki, það var staðsett í Detroit Michigan í 14. apríl 1960. nafnið er tengt Detroit stefnuni og þýðir það sama nema í öðrum orðum. Það voru bara svartir söng varar sem fóru í samstarf við þau og allir í sálar-stefnuna. En fyrirtækið kom sér ekki framfæri fyrr en það er náði fyrsta lagið í topplistann „Shop Around“ með Mable Jogn og Eddie Holland og Mary Wells.
Fyrsta lagið var algjört stuð-lag „Money“ (1960) skrifað af Berry Gordy
 
Lína 26:
=== Nýja öldin ===
Sálartónlistin nú á dögum er bara popptónlist sem hefur sveiflur sálartónlistar og eitthvað frá gömlu árunum. Það er enginn svöngvari sem spilar bara sálartónlist en það eru margir sem eru undir áhrifum hennar og þróa hana áfram. [[Usher]] og [[Alicia Keys]] eru talin hafa mestu áhrif þeirra sem eru nú í bransanum en þau hafa afar frumleg viðhorf og eru ekki alveg undir steríutýpuformið. Sálartónlistar söngvarar þurfa verða að vera með mjög sterka rödd og geta náð þessum djúpum blæ í textunum sínum. Þrátt fyrr allar þær breytingar sem hafa verið gerðar er alltaf verk nýrrar kynslóðar að halda áfram með tónlistina og ekki láta hana deyja út. Sagt er að sálartónlist nú til dags sé sterkari núna en nokkru sinni áður.
 
== Tilvísarnir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tenglar ==