„Nýþungarokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Krisasson93 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Krisasson93 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Nu-metal sameinar hljóð úr mörgum [[Tónlistarstefna|tónlistarstefnum]] og [[Undirstefnum|undirstefnum]]. Einkenni [[Elektrónísk tónlist|Elektronískar tónlistar]], [[Pönk|pönks]], [[hipp hopp|hipp hopps]], [[djass]], [[Rokk|rokks]] og flestra [[undirstefna]] [[Þungarokk|þungarokks]] finnast í Nu-metali. Helstu einkenni Nu-metals eru [[Gítar riff|gítar riff]], [[hrynjandi]] og lækkaður [[rafbassi]]. Þetta veldur þungu hljóði sem margir segja að sé helsta einkenni Nu-metals. Það er ekki jafn mikið af [[sóló|sólóum]] í Nu-metali eins og í öðrum [[þungarokk|þungarokks stefnum]].
[[Söngur|Söngurinn]] í Nu-metali er gífurlega fjölbreyttur. [[Melódískur söngur]], [[rapp]] og [[öskur]] finnst allt í Nu-metal lögum og jafnvel fleiri en einn stíll í einu lagi. Flestar sveitir einkenna sig samt með sinn eigin stíl.<ref name="metal" /><ref name="allmusic" />
Þar sem stefnan sameinar tvo virkilega ólíka tónlistarheima ([[þungarokk]] og [[hipp hopp]]) er [[Tíska|tískan]] sem fylgir [[Tónlistarstefna|stefnunni]] fjölbreytt. [[Tíska|Tískan]] fór samt frekar í áttina að [[hipp hopp|hipp hoppinu]] þar sem bíðvíð föt svo sem [[Stuttermabolur|bolir]], [[íþróttatreyja|íþróttatreyjur]], [[íþróttabuxur]], [[hettupeysa|hettupeysur]] og [[derhúfa|derhúfur]] voru mest áberandi.<ref name=metalstyles>{{vefheimild|titill=Metal Styles Specific Features|url=http://www.articles3k.com/article/437/112562/NUMetal_Styles_Specific_Features/|publisher=articles3k.com|mánuðurskoðað=09.03|árskoðað=2013}}</ref>
[[Búningur|Búningar]] og grímur eru sjáanlegarsjáanlegt í vinsælum Nu-metal hljómsveitum. Hljómsveitameðlimir [[Slipknot]] og [[gítarleikari]] sveitarinnar [[Limp Bizkit]], [[Wes Borland]], eru þekktir fyrir að koma fram í búningum.<ref name=allmusicslipknot>{{vefheimild|titill=Slipknot|url=http://www.allmusic.com/artist/slipknot-mn0000750742|publisher=allmusic.com|mánuðurskoðað=09.03|árskoðað=2013}}</ref>
 
== Saga ==