„Nýþungarokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Krisasson93 (spjall | framlög)
Ný síða: '''Nu-metal''' (einnig þekkt sem '''nü-metal''') er undirstefna þungarokks1&2,3,4. Stefnan er samruna stefna sem sameinar hljóðið úr þungarokk|þun...
 
Krisasson93 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Nu-metal''' (einnig þekkt sem '''nü-metal''') er undirstefna [[þungarokk|þungarokks]]1&2,3,4 frá byrjun tíunda áratug tuttugustu aldar og á rætur sínar að rekja til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]].<ref name="Metal Evolution">{{cite journal|author=Sam Dunn|coauthors=Scot McFadyen|title=Metal Evolution|year=2011|url=http://en.wikipedia.org/wiki/Metal_Evolution|accessdate=11. mars|accessyear=2013}}</ref><ref name="About.com Alternative Metal">{{vefheimild|höfundur=Tim Grierson|titill=Alternative Metal|url=http://rock.about.com/od/rockmusic101/a/AlternativeMetal.htm|publisher=about.com|mánuðurskoðað=11,03|árskoðað=2013}}</ref><ref name="Allmusic Alternative Metal">{{vefheimild|titill=Alternative Metal|url=http://www.allmusic.com/style/alternative-metal-ma0000012328|publisher=Allmusic|mánuðurskoðað=23,03|árskoðað=2013}}</ref>Stefnan er [[Fusion|samruna stefna]] sem sameinar hljóðið úr [[þungarokk|þungarokki]] með öðrum [[tónlistastefna|tónlistastefnum]] svo sem [[hipp hopp]], [[funk|funki]] og [[groove metal]].2&4 Vinsælustu hljómsveitir sem hægt er að flokka sem Nu-metal eru meðal annarra [[Limp Bizkit]], [[Korn]] og [[Linkin Park]].<ref name="Alternative Metal">{{vefheimild}}</ref>
[[Mynd:Korn, 2013.jpg|thumbnail|Nu metal hljómsveitin [[Korn]].]]
 
 
 
 
 
 
 
== Uppruni ==
Þær nýjungar sem heyrast í Nu-metali má einnig heyra í vinsælum [[rokk]] hljómsveitum frá [[Níundi áratugurinn|níunda]] og [[Tíundi áratugurinn|tíunda áratugnum]]2&4&5. Hljómsveitirnar [[Faith No More]], [[Red Hot Chili Peppers]] og [[Rage Against the Machine]] höfðu mikil áhrif á Nu-metal [[Tónlistarstefna|tónlistarstefnuna]].2&4&5 Það hefur einnig verið sagt að [[þungarokk]] frá sama tímabili hafi haft gífurleg áhrif á Nu metal. 4&6&7 Það hefur verð sagt að lagið [[Bring the Noise]] eftir [[Public Enemy]] og [[Anthrax]] sé það lag sem hefur haft mest áhrif á Nu-metalið. 4
 
 
== Einkenni ==
Lína 23 ⟶ 16:
Það var samt ekki fyrr en árið 1998 sem Nu-metal náði almennum vinsældum með plötunni [[Follow the Leader]], sem var önnur plata [[Korn]]. Eftir þetta birtust fleiri hljómsveitir með svipaðann stíl. Viðurkenndar [[Þungarokk|þungarokks]] hljómsveitir eins og [[Sepultura]] og [[Slayer]] fylgdu straumnum og gáfu út plötur sem voru undir áhrifum frá þessari nýju og vinsælu stefnu. Tilraunin heppnaðist betur hjá [[Sepultura]] en platan [[Roots (Plata)|Roots]] náði gífurlegum vinsældum14&15. Ekki var hægt að segja það sama um tilraun [[Slayer]] en plata þeirra [[Diabolus in Musica (plata)|Diabolus in Musica]] fékk ekki jafn góðar viðtökur16.
Senan hélt áfram að vaxa og önnur plata [[Limp Bizkit]] [[Significant Other (plata)|Significant Other]], sem kom út árið 1999, komst á toppinn á [[Billboard 200]]. Platan seldist í 643.874 eintaka eftir eina viku í sölu. Árið 2000 náði Nu-metal líklega sem hæstum hæðum þegar þriðja plata [[Limp Bizkit]] [[Chocolate Starfish and the Hot Dog Flavored Water (plata)|Chocolate Starfish and the Hot Dog Flavored Water]] sló sölu met fyrir rokk plötu, með yfir milljón eintök seld fyrstu viku eftir útgáfu.17&18 Seinna á árinu kom svo út mest selda Nu-metal plata allra tíma, það var frumraun hljómsveitarinnar [[Linkin park]]; [[Hybrid Theory (plata)|Hybrid Theory]]4&19. Nu-metal hélt sinni vinsæld áfram þangað til um miðjan fyrsta áratug tuttugustu aldar en síðasta Nu-metal hljómsveitin til þess að ná áberandi árangri var hljómsveitin [[Evanescence]]. Fyrsta plata þeirra [[Fallen (plata)|Fallen]] var fjórða söluhæsta plata ársins 2003 20. Eftir þetta fóru vinsældir stefnunnar dvínandi en stærstu hljómsveitir stefnunnar starfa ennþá. 4
 
== Heimildir ==
<references/>