„Þrúgur reiðinnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Þrúgur reiðinnar''' er skáldsaga eftir John Steinbeck. Bókin fjallar um fjölskyldu sem flosnar upp af jörð sinni í heimskreppunni vegna uppskerubrest og sandstorm...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þrúgur reiðinnar''' er skáldsaga eftir [[John Steinbeck]]. Bókin fjallar um fjölskyldu sem flosnar upp af jörð sinni í [[heimskreppan|heimskreppunni]] vegna uppskerubrest og sandstorma eftir þurrkatíma á svæði sem kallað er [[Dust Bowl]] eða Rykskálin. Fjölskyldan selur búslóðina fyrir bílgarm og ferðast á honum til [[Kalifornía|Kaliforníu]].
 
Bókin hefur verið kvikmynduð. Stefán Bjarman þýddi bókina á íslensku.
[[en:The Grapes of Wrath]]