„Dust Bowl“: Munur á milli breytinga

13 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Milljónir ekra af akurlendi skemmdust og hundruðir þúsunda flosnuðu upp, sérstaklega í Oklohoma. Margar uppflosnaðar fjölskyldur leitaðu til [[Kalifornía|Kaliforníu]] en þar var líf þeirra afar erfitt vegna þess að um þetta leyti ver [[heimskreppan]] í algleymingi. Landlaust fólkið varð [[farandverkafólk]] sem ferðaðist um frá einu bændabýli til annars og tíndi ber og vann önnur uppskerustörf og lifði við hungurmörk. Rithöfundurinn [[John Steinbeck]] skrifaði bækurnar ''[[Þrúgur reiðinnar]]'' og ''[[Um mýs og menn]]'' um líf þessa farandverkafólks.
 
Þegar evrópskir og bandarískir landnemar settust fyrst að á Sléttunum miklu þá hafði svæðið þar sem sandstormarnir geisuðu ekki verið talið tækt til landbúnaðar, svæðið var nefnt Stóra ameríska eyðimörkin. Þarna vantaði bæði yfirborðsvatn og skóg. Eftir [[bandaríska borgarastríðið]] reyndu stjórnvöld að fá fólk til að setjast þarna að með lögum um um nýbýli (Homestead). Í fyrstu var landið nýtt til beitar en eftir nokkra erfiða vetur frá árinu [[1886]] og stutt þurrkatímabil í kringum [[1890]] var sífellt meira landi breytt í akra. Landnemar frá [[Evrópa|Evrópu]] streymdu svo að í byrjun 20. aldar. Á þessum tíma var óvenjulega mikið regn og það varð til þess að fólk taldi að þessaþetta þurra svæði hentaði til stórtækrar akuryrkju. Það höfðu orðið miklar framfarir í plógum og landbúnaðartækjum sem gerðu kleift að plægja landið plægt djúpt niður.
 
{{commonscat|Dust Bowl}}
16.302

breytingar