16.051
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
[[mynd:Farmer walking in dust storm Cimarron County Oklahoma2.jpg|thumb|Bóndi með tveimur sonum sínum í sandstormi í Cimarron County í Oklahoma árið 1936]]
[[Image:Dust-storm-Texas-1935.png|thumb| Rykstormur nálgast í Stratford í Texas árið 1935.]]
'''Dust Bowl''' eða Rykskálin er tímabil upp úr [[
Á þurrkatímum upp úr 1930 þá var ekkert sem hélt jarðvegi saman og hann þornaði og varð að ryki sem blés burtu. Stundum var himinninn svartur af rykskýi sem náði alla leið að austurstönd Bandaríkjanna að borgum eins og [[New York]] og [[Washington D.C.]]. Mikið af jarðvegnum fauk á haf út. Rykstormarnir höfðu mest áhrif í [[Texas]] og [[Oklohoma]] og nálægum stöðum í fylkjunum [[New Mexico]], [[Colorado]] og [[Kansas]].
Milljónir ekra af akurlendi skemmdust og hundruðir þúsunda flosnuðu upp, sérstaklega í Oklohoma. Stór hluti fólksins leitaði til Kaliforníu en þar var líf þeirra afar erfitt vegna þess að um þetta leyti ver [[heimskreppan]] í algleymingi. Landlaust fólkið varð [[farandverkafólk]] sem ferðaðist um frá einu bændabýli til annars og tíndi ber og vann önnur uppskerustörf og kjör þeirra voru svo slæm að fólkið lifði við hungurmörk. Rithöfundurinn [[John
Þegar evrópskir og bandarískir landnemar settust fyrst að á Sléttunum miklu þá hafði svæðið þar sem sandstormarnir geysuðu ekki verið talið tækt til landbúnaðar, svæðið var nefnt Stóra ameríska eyðimörkin. Þarna vantaði bæði yfirborðsvatn og skóg. Eftir [[Bandaríska frelsisstríðið|frelsistríð Bandaríkjanna]] reyndu stjórnvöld að fá fólk til að setjast þarna að með lögum um um nýbýli (Homestead). Í fyrstu var landið nýtt til beitar en eftir nokkra erfiða vetur frá árinu [[1886]] og stutt þurrkatímabil í kringum [[1890]] var sífellt meira landi breytt í akra. Landnemar frá [[Evrópa|Evrópu]] streymdu svo að í byrjun 20. aldar. Á þessum tíma var óvenjulega mikið regn og það varð til þess að fólk taldi að þessa þurra svæði hentaði til akuryrkju. Það höfðu orðið miklar framfarir í plógum og landbúnaðartækjum sem gerðu kleift að plægja landið plægt djúpt niður.
|